Af hverju Xypex

 Af hverju að velja Xypex
 

 1. Xypex er varanleg lausn því kristallarnir eyðast ekki fyrr en hitastigið er orðið yfir 400 gráður eða sýrustig fer undir PH 2,5.
 2. Xypex eyðir öllu vatninu úr steypumassanum, ekki bara úr yfirborðinu. Þetta gerir það að verkum að    líftími steypunnar eykst til muna og þol gegn ágangi efna eykst einnig til muna.
 3. Xypex eyðist ekki eða skilur sig frá steypuni.
 4. Vegna þess að Xypex er sementsefni hefur það sömu eiginleika og steypan sem það er borið á.
 5. Þegar fyllt er upp að grunni þarf ekki sérlega að verja grunnvegginn ef hann hefur verið meðhöndlaður með Xypex.
 6. Xypex lokar ekki steypunni, heldur leyfir henni að anda.
 7. Xypex þéttir sjálfvirkt sprungur allt að 0,40 mm á breidd.
 8. Xypex er hægt að bera hvort heldur er utan eða innan, því það smýgur í gegnum alla steypuna.
 9. Xypex fer inn í steypuna og verður hluti hennar. Því virkar það áfram þótt yfirborð skaðist.
 10. Xypex er sérlega þolið gegn miklum vatnsþrýstingi og hefur verið prófað gegn 123,4 metra vatnssúlu.
 11. Xypex er sérlega efnaþolið og nær að halda frá t.d. sýrum súlfatefnum og klórjónum - PH þol 2-13
 12. Xypex er mjög þolið gegn ytri áhrifum svo sem þennslu eða samdrætti í steypu.
 13. Xypex ver gegn frostskaða.
 14. Þéttingar í hornum og samskeytum eða annars konar viðgerðir heyra nú söguni til.
 15. Xypex er mjög notendavænt og hægt að nota við flestar aðstæður.
 16. Allar tegundir Xypex hafa verið prófaðar og eru þekktar út um allan heim.
 17. Xypex er ekki eitrað og það hefur verið viðurkennt til nota í drykkjarvatnstönkum.
 18. Xypex hefur verið margprófað í gegnum árin með góðum árangri.
 19. Xypex er hægt að lita.
 20. Xypex Admix getur aukið þrýstingsstyrk steypunnar um 5-25%.
 21. Xypex Admix eykur togþol steypunnar.
 22. Xypex Admix eykur gæði steypunnar.
 23. Steypan verður mun auðveldari í vinnslu ef hún inniheldur Xypex Admix.
 24. Xypex Admix styttir þurrktíma steypunar til muna.
 25. Með notkun Xypex Admix þarf ekki að þétta steypuna eftirá og þannig sparast bæði tími og peningar.
 26. Allar Xypex vörurnar auka líftíma steypunar til muna.
 27. Xypex er arðbært.
 28. Xypex er í algjörum SÉRFLOKKI þar sem ekkert annað efni er til með sömu virkni.
Aðrar greinar í þessum flokki: Um xypex »

TOP