Varanleg vatnsþétting steypu
Xypex er umhverfisvænt efni í algjörum sérflokki og engu öðru líkt. Það byggir á alkalígrunni og er sérstaklega hannað til að vatnsþétta og verja steypu. Xypex Concentrate er það efni innan Xypex-fjölskyldunar sem hefur mesta efnavirkni og er sérstaklega ætlað til að bera á harðnaða steypufleti. Xypex Concentrate er ljósgrátt duft, sem blandað er með vatni og blandan síðan borin á steypuflötinn með múrkústi. Xypex Concentrate er annaðhvort notað sem eina áferð, eða sem fyrri áferð þegar nauðsynlegt er að meðhöndla flötinn tvisvar. Xypex ver steypuna gegn ágangi vatns og annara vökva frá öllum hliðum og köntum. Með hvatavirkni efnisins myndast kristallar í holum og æðum steypunnar sem hindra innkomu vatns inn í hana.
HELSTU NOTKUNNARSVÆÐIN
- Kjallarar
- Böð og önnur rök svæði
- Svalir og pallar
- Grunnar
- Göng
- Brýr
- Klóakkerfi
- Mannhol
- Vatnstankar
- Sundlaugar
ÁVINNINGUR
- Þolir gríðarlegan vatnsþrýsting.
- Verður hluti steypunar.
- Þéttir sprungur allt að 0,4 mm að breidd.
- Steypan nær að anda.
- Hefur mikla mótstöðu gegn sterkum efnum.
- Ekki eitrað.
- Þarf ekki þurrt veður eða þurrann flöt.
- Leggst þétt að steypunni og flagnar ekki.
- Það þarf enga grunnun á flötinn áður en Xypex meðhöndlun á sér stað.
- Ekki þarf að þétta eða kítta í samskeyti.
- Hægt er að bera á hvort sem er á flötinn innannverðan eða utanverðan og ná sama árangri.
- Mjög ódýrt miðað við aðrar lausnir.
- Eyðist ekki með tímanum heldur virkar allann líftíma steypunnar og eykur hann aukinn heldur.
UMBÚÐIR
Xypex Concentrate fæst í 7 kg. og 25 kg. fötum.
GEYMSLA
1 ár miðað við þurran stað og 7°C lágmarkshita
ÞEKJA
Miðað við sléttan flöt þarf 0,65-0,8 kg. á m2
Leiðarvísir fyrir Xypex Concentrate