Xypex Gamma cure leiðbeiningar

     

Blandið einum hluta Gamma Cure á móti  þremur hlutum af vatni. Úðið blönduni á flötin um leið og Xypexið stirðnar og áður en það þornar alveg.  Unnt er að nota Gamma Cure þegar mikill hiti er eða vindur. Þá er þurrkunin mjög hröð. Gamma Cure er þá úðað á blautan flötin áður en Concentrate eða Modified er smurt á og líka á eftir.
 

Munið!

Notið gúmmíhanska og hlífðargleraugu við úðun á Gamma Cure.


TOP