Flötu þökin

Flötu þökin - engin vandamál

Í janúar 2007 var þessi 4000FM þakplata steypt.  Ásteypulagið er einungis 8cm og blandað með XYPEX ADMIX. Undir eru forsteyptar holplötur.  Engin merki hafa enn þann dag í dag komið fram um leka.  Eins og sést á myndunum er hér ekki einungis um þakplötu að ræða heldur er hún einnig notuð sem bílablan.

Verktaki: ÁF hús ehf

Aðrar greinar í þessum flokki: « Bílastæðahús

TOP