Xypex Admix leiðbeiningar


Xypex Admix er sett beint í steypuhrærivélina. Einnig er Xypex admix sett út í steypuna í steypubílnum.  Ef það er gert er efnið blandað með örlitlu vatni og tromlan látin ganga í nokkrar mínútur fyrir tæmingu.

Magn: 0,8 - 1,5%  af sementsmagni steypunar, fer svolítið eftir hvað er verið að steypa.
Vinsamlega leitið upplýsinga varðandi ykkar sérstöku aðstæður.

Aðrar greinar í þessum flokki: « Verkefni Xypex Concentrade leiðbeiningar »

TOP