Xypex Modified notast á steypufleti og yfirborð sem inniheldur sement. Meðhöndlun ver steypu og múr gegn skemmdum vegna rigningar eða frosts. Einnig eykst viðloðun við t.d. málningu eftir að Xypex modifies hefur verið borið á.
Þéttir einnig smásprungur
Notast gjarnan sem seinni umferð yfir Xypex Concentrate þar sem það þykir nauðsynlegt.
UMBÚÐIR
Xypex modified fæst í 25 kg. umbúðum.
GEYMSLA
Geymsluþol er eitt ár miðað við þurran stað og 5°C lágmarkshita.
ÞEKJA
Miðað við sléttan flöt þarf 0,65 – 0,8kg á fm.
ATHUGIÐ!!
Xypex er sementsefni og þarf að meðhöndlast samkvæmt því. Efnið er ekki eitrað, en er ertandi og þurrkar húðina. Varast skal að fá Xypex í augun og einnig skal varast að anda því að sér þegar því er blandað saman við vatn.
Leiðarvísir fyrir Xypex Modified